Velkomin

Velkomin á heimasíðu Ganglera. Gangleri er útivistarverslun sem sem selur og leigir út útivistarbúnað á borð við tjöld, svefnpoka, bakpoka, prímusa, pottasett, gönguskó, göngustafi og fleira. Okkar markmið er að bjóða viðskiptavinum okkar upp á gæðavörur á góðu verði.