Enn sem komið er er einungis hægt að panta leigu á vörum í enska viðmóti síðunnar okkar.  Sértu staddur/stödd á Íslandi er einfaldast að panta vörur á leigu með því að senda tölvupóst.  Þegar bókun hefur borist okkur í tölvupósti sendum við reikning og þegar reikningurinn hefur verið greiddur, t.d. með millifærslu, tekur bókunin gildi.  Við hvetjum viðskiptavini okkar til þess að bóka tímanlega því í sumar er búist við metfjölda ferðamanna til landsins.

Einnig er hægt að bóka með þvi að mæta í verslun Ganglera á Hverfisgötu 82.

Kjósir þú að bóka gegnum viðmótið á ensku útgáfu vefs Ganglera er greitt í Evrum og með kreditkorti.