Annað

Showing 1–20 of 21 results


 • Áttavitar - Suunto áttaviti

  Áttaviti með spegli frá finnska framleiðandanum Suunto.  Suunto áttavitar vísa þér veginn á öruggan hátt.

  Verð: 9.995 kr.

   

 • Áttavitar - Suunto áttaviti

  Áttaviti með spegli frá finnska framleiðandanum Suunto.  Suunto áttavitar vísa þér veginn á öruggan hátt.

  Verð: 6.495 kr.

   

 • Exped Tjalddýnur - tjalddýna - dýnur - dýna

  Þessi pumpupoki er sérstaklega hannaður fyrir exped vörur, er vatnsheldur og þjónar einnig sem þurrpoki og vatnspoki. Schnozzel pumpupokinn fyllir exped dýnurnar af lofti á mjög fljótan og skilvirkan hátt, tilvalinn í útileguna sem og gönguferðina.

  Þyngd: 60 g
  Stærð: 68 cm á lengd og 16 cm þvermál.
  Pökkuð stærð: hæð: 10 cm, þvermál, 5 cm, 0.2l.
  Efni: 15 D Ripstop Nylon, Silicone/PU coated, 1500 mm water column. 20 D Polyester, TPU Polyether Film Laminate, Hydrolysis resistant, Honeycomb embossed
  Litir: Gulur
  Aukahlutir: Plastvasi með rennilás.
  Ábyrgð: 5 ára ábyrgð frá framleiðanda

 • trekmates - logo - útivistarvörur - útivistarbúnaður - hanskar - lúffur - legghlífar - ferðahandklæði

  Cerro Torre legghlífarnar frá Trekmates gefa þér viðbætta vörn gegn bleytu, snjó og rigningu þegar mest á reynir. Léttar en sterkbyggðar úr þriggja laga GORE-TEX, þekja vel og í kvenkynssniði. Vefst auðveldlega um fótinn og læsist með breiðum frönskum rennilás að framan, skorðast svo vel á fótinn með ólum undir sólann og krók á reimina. Tvær stærðir sem passa á allar skóstærðir:

  M – st: 37,5 – 39,5

  L – st: 39,5 – 42,5

  Eiginleikar:

  • Þyngd: ~186g
  • Slitsterk efni
  • 3 laga GORE-TEX sem er vatns- og vindhelt og andar vel
  • Fljótlegar og þægilegar í uppsetningu
  • Teygja um kálfa sem hægt er að stilla með einni hendi
  • Grönn en styrkt “G” reim undir sólann með fljótvirkum stillingarmöguleikum.
  • Endurskinsrendur
 • Karakoram legghlífarnar frá Trekmates gefa þér viðbætta vörn gegn veðuröflunum þegar mest á reynir. Léttar en sterkbyggðar úr þriggja laga GORE-TEX, þekja vel og sniðnar að lögun fótarins. Vefst auðveldlega um fótinn og læsist með breiðum frönskum rennilás að framan, skorðast svo vel á fótinn með ólum undir sólann og krók á reimina.

  Eiginleikar:

  • Slitsterk efni
  • 3 laga GORE-TEX sem er vatns- og vindhelt og andar vel
  • Fljótlegar og þægilegar í uppsetningu
  • Teygja um kálfa sem hægt er að stilla með einni hendi
  • Grönn en styrkt “G” reim undir sólann með fljótvirkum stillingarmöguleikum.
 • Mest seldu legghlífarnar frá Trekmates.  Þegar gengið er á fjöll, yfir snjó eða votlendi er gott að hafa legghlífar meðferðis svo bleyta komist ekki ofan i skóna þína.  Caringorm eru þægilegar og sterkar legghlífar úr þriggja laga GORE-TEX og slitsterku nylon sem halda fótum þínum þurrum við erfiðustu aðstæður.

  Eiginleikar:

  • Slitsterk efni
  • 3 laga GORE-TEX sem er vatns- og vindhelt og andar vel
  • Fljótlegar og þægilegar í uppsetningu
  • Teygja um ökkla
  • Tvær mismunandi stærðir
  • Teygja um kálfa sem hægt er að stilla með einni hendi
 • Allra árstíða hitabrúsi með bollaloki. Fullkominn í ferðalagið og vinnuna. Fæst í þremur stærðum.

  Stærðir & Þyngdir:
  500ml (grænn) – 560g
  700ml (appelsínugulur) – 314g
  900ml (blár) – 560g

  Verð:
  500ml – 3.590kr
  700ml – 4.150kr
  900ml – 4.450kr

 • Regnslá sem skýlir bakpokanum þínum og innihaldi hans gegn veðri og vindum.

  Til í þremur stærðum

  Verð:
  Lítil (20-30 lítra bakpokar): 1.790 kr.
  Miðlungs (40-50 lítra bakpokar): 1.960 kr.
  Stór (60-70 lítra bakpokar): 3.860 kr.  

  60-70 lítra hlífin er með rennilás og hægt er að renna henni alveg utan um bakpokann, sem hentar vel þegar farið er um flugvelli.

 • Annað Plastflöskur

  Flöskur úr harðplasti með mælistrikum fyrir millilítra og únsur.  Léttar og sterkar

  Til í tveimur stærðum:

  Verð:
  600 ml: 1.350 kr.
  1000 ml: 1.790 kr.

 • Lýsing:

  Léttur brúsi frá Husky sem heldur 750ml af vökva. Brúsanum fylgir íþróttatappi aukalega. Tilvalinn á hjólið, í fjallgönguna eða íþróttaæfinguna.

  Verð:
  750 ml: 2.950 kr.

  Þyngd & Hlutföll:

  150 grömm

  hæð: 23 cm, breidd: 7cm.

  Efni:

  18/8 ryðfrítt stál

 • Annað Sjópokar
  • Lýsing

  Vatns- og loftþéttir pokar úr PVC með límdum saumum.  Heldur farangri þínum þurrum jafnt á landi sem legi.

   

  Verð:
  16 lítrar: 2.990 kr.
  29 lítrar: 3.675 kr.
  44 lítrar: 4.290 kr.

   

  • Lýsing

  100% vatnsheldir og gegnsæjir vasar undir viðkvæman rafbúnað s.s. snjallsíma, myndavélar og spjaldtölvur, eða bækur, kort og annan búnað sem þarf að haldast þurr og hreinn.

  Tvöfaldur rennilás + zip loc í bland við hágæða logsuðu við samsetningu gefur vasanum IPx7 vatnsheldnisstöðul sem þýðir að hann þolir allt að 1m dýpi í 30 mínútur.

  Fjórir tengipunktar gera þér kleift að festa vasann á þig eða bakpokann. Lengd rennilássins leyfir notenda að fullnýta alla breidd vasans. Að framan er gegnsæ, teygjanleg TPU filma með vörn gegn útfjólubláum geislum. Hægt er að nota snertiskjá, takka og hátalara í gegnum filmuna og í öllum veðurfarsskilyrðum.

  Exped Zip Zeal fást í fjórum stöðluðum stærðum sem rúma alla helstu snjallsíma, lestrartölvur og spjaldtölvur upp í 10 tommur.

  2 Ára ábyrgð frá framleiðanda.

  • Stærðir & Verð:

  4″ – 4.350kr
  5.5″ – 4.650kr
  7″ – 4.950kr
  10″ – 5.590kr

  • Efni:

  TPU Polyether Filma

  • Lýsing

  Endura frá Exped er léttur, sterkbyggður og endingargóður þurrpoki sem er tilvalinn í útivist með mikinn hamagang.

  Með pokanum fylgja traustar álkarabínur í stað smellna. Hægt er að loka pokanum á hefðbundinn hátt (festa karabínurnar saman) eða með því að læsa karabínunum í borða sem eru saumaðir á hliðarnar. Sporöskjulögun heldur honum stöðugum þegar hann liggur á hliðinni og kemst hann einnig vel fyrir í bátstefni. Grönn lögunin og hinir fjölmörgu tengipunktar á hliðunum valda því að auðvelt er að festa þurrpokann framan á bakpoka. Innbyggður Exped loki (flat valve) neðarlega á pokanum einfaldar einnig samþjöppun. Fæst í fjórum stærðum sem er hver í sínum lit.

  • Stærðir & Verð:

  5L – 4.495kr
  15L – 5.195kr
  25L – 7.795kr
  50L – 8.995kr

  • Efni:

  420 D Ripstop Nylon, TPU Film húðun.

  • Lýsing

  Vatnsheldir samþjöppunarpokar (þurrpokar). Waterproof Compression þurrpokarnir eru öðruvísi en tele-compression pokarnir að því leytinu til að þeir strekkjast lárétt en ekki lóðrétt og eru ódýrari.

  Mjög hentugir þegar fullnýta þarf plássið í bakpokanum, til dæmis með því að pakka svefnpokanum eða fötum í þurrpokann og þjappa þeim með auðveldum hætti í sína allra smæstu mynd. Pokinn er mjög einfaldur í notkun:

  Öllu aukalofti er þrýst út með því að taka tappann úr lokinu neðst á pokanum, toppnum er rúllað niður meðan þrýsting er beitt til að þjappa og lokað fyrir með smellu, strapparnir dregnir til hliða í hentuga þykkt og loks lokað fyrir að neðan. Einnig er handfang neðst á pokanum til að auðvelda manni að toga úr honum.

  5 Ára ábyrgð frá framleiðanda.

  • Stærðir & Verð:

  S – 13L – 4.590kr
  M – 19L – 4.990kr
  L – 36L – 5.890kr

  • Efni:

  70 D Taffeta Nylon, PU húðað.

  • Lýsing

  Vatnsheldir samþjöppunarpokar (þurrpokar). Mjög hentugir þegar fullnýta þarf plássið í bakpokanum, til dæmis með því að pakka svefnpokanum eða fötum í þurrpokann og þjappa þeim með auðveldum hætti í sína allra smæstu mynd. Pokinn er mjög einfaldur í notkun:

  Öllu aukalofti er þrýst út með því að taka tappann úr lokinu neðst á pokanum, toppnum er rúllað niður meðan þrýsting er beitt til að þjappa og lokað fyrir með smellu, strapparnir dregnir niður í hentuga stærð og loks lokað fyrir að neðan. Einnig er handfang neðst á pokanum til að auðvelda manni að toga úr honum.

  5 Ára ábyrgð frá framleiðanda.

  • Stærðir & Verð:

  S – 13L – 5.450kr
  M – 19L – 6.090kr
  L – 36L – 6.950kr

  • Efni:

  70 D Taffeta Nylon, PU húðað.

  • Lýsing

  Vatnsheldir og bólstraðir þurrpokar sem vernda viðkvæman búnað fyrir höggum, ryki og vatni. Mismunandi stærðir sem passa undir smæstu myndavélar og allt yfir í stærstu gps tækin. Hægt er að treysta á Crush þurrpokana sem hentugan pökkunarkost fyrir viðkvæman og brotthætan búnað í útivist.

  5 Ára ábyrgð frá framleiðanda.

  Stærðir & Verð:

  3XS – 2.150kr
  2XS – 2.190kr
  XS/2-D – 2.650kr
  XS/3-D – 2.790kr
  S – 3.090kr

  • Lýsing

  Léttir og vatnsheldir þurrpokar í björtum og áberandi litum (BS stendur fyrir Bright Sight), á lægra verði en gegnsæju þurrpokarnir. Tilvaldir fyrir þá sem þurfa að stækka þurrpokasafnið sitt. Framleiddir úr sömu efnum og aðrir þurrpokar frá Exped og gæddir sömu eiginleikum. Pokinn rúllast niður, er með handfang og lokast með smellu.

  5 Ára ábyrgð frá framleiðanda.

  Stærðir & Verð:

  XXS – 1L 1.650kr
  XS – 3L – 1.850kr.
  S – 5L – 2.000kr.
  M – 8L – 2.150kr.
  L – 13L – 2.450kr.
  XL – 22L – 2.750kr.
  XXL – 40L – 3.290kr
  4 pack (L, M, S, XS) – 8.250kr

  • Lýsing

  Léttir og vatnsheldir þurrpokar með hentugri gegnsærri framhlið úr TPU filmu (með vörn gegn útfjólubláum geislum) sem veitir góða yfirsýn yfir innihaldið. Pokinn rúllast niður, er með handfang og lokast með smellu.

  Stærðir & Verð:
  XS – 3L – 2.050kr.
  S – 5L – 2.250kr.
  M – 8L – 2.550kr.
  L – 13L – 2.850kr.
  XL – 22L – 3.150kr.
  XXL – 40L – 3.550kr
  4 pack (L, M, S, XS) – 9.500kr

 • Annað Örtrefjahandklæði
  • Lýsing

  Ferðahandklæði úr örtrefjapólýester með bakteríuvörn.  Dregur í sig mikinn vökva og þornar fljótt.  Tilvalið í öll ferðalög og á heimilið.  Fáanleg í þremur litum (blátt, grænt og bleikt) og fjórum stærðum:

  Verð:
  90 x 40 cm:   2.490 kr.
  125 x 60 cm: 3.260 kr.
  124 x 100 cm: 4.490 kr.
  140 x 124 cm: 5.320 kr.


   

 • Annað Highlander Silkipoki

  Innri poki úr silki sem tryggir meiri hlýju í svefnpokanum þínum og heldur honum hreinum í leiðinni.

  Verð: 11.800 kr.


Showing 1–20 of 21 resultsGANGLERI OUTFITTERS

Fiskislóð 31
101 Reykjavík

outfitters@outfitters.is
S: 583 2222

Opnunartímar

Mán-Fös: 11:00-18:00
Laugardaga: 11:00-18:00
Sunnudaga: LOKAÐ

Top