Skip to content

Gangleri Outfitters

Gangleri Outfitters

Gangleri er vefverslun sem selur hágæða útivistarfatnað og stefnir að því að vera eins umhverfisvæn og kostur er á.
Við verslum við framleiðendur sem hafa góða umhverfisstefnu og vörurnar okkar eru í lágmarks umbúðum allt frá framleiðanda til kaupanda.
Við seljum aðeins gæða fatnað og hvetjum fólk til að gera við fatnað við slit eða slys.

Viðgerðir á Fatnaði

Viðgerðir á Fatnaði

Framleiðendur bjóða upp á viðgerðarþjónustu eða efni svo að kaupandi geti sjálfur gert við fatnað.

Lágmarks Umbúðir

LÁGMARKS UMBÚÐIR​

Allt frá framleiðanda til neytanda

98% af vörunum sem við seljum eru framleiddar í Evrópu

98% af vörunum sem við seljum eru framleiddar í Evrópu

Meðvituð kaup

Við hjá Gangleri hvetjum fólk til að kaupa aðeins vörur sem virkilega þörf er á og kaupa þá vörur af góðum gæðum sem hafa langan endingartíma. Endingartími getur orðið langur með góðri meðferð og lagfæringum þegar við á.

Við hjá Gangleri hvetjum fólk til að kaupa aðeins vörur sem virkilega þörf er á og kaupa þá vörur af góðum gæðum sem hafa langan endingartíma. Endingartími getur orðið langur með góðri meðferð og lagfæringum þegar við á.