Síðerma nærbolur úr 100% polyester.
Þægilegur, léttur og mjúkur fatnaður úr pólýester sem er einstaklega fljótþornandi. Hlýr og andar vel ásamt silfurjóna meðhöndlun sem veitir fatnaðinum bakteríuvörn. Hentar vel við mikla áherslu við lágt hitastig.
Efni: 100% polyester
Litir: Svartur
Eiginleikar:
• Fljótþornandi
• Andar mjög vel
• Sérstök Silver-ion bakteríuvörn heldur líkamslykt í skefjum og dregur úr bakteríumyndun.
• Gríðarlegur teygjanleiki í efni
• Flatur lásasaumur sem ertir ekki húðina
Hafið í huga að gerviefni gefa frá sér örplast við þvott. Því ráðleggjum við að notast sé við búnað sem fangar örplast eins og til dæmis Guppyfriend poka.