- Lýsing
10 punkta mannbroddar úr stáli með STICK-ON snjóplötum sem varna því að þú berir með þér snjó. Broddar að framan gera þá að ákjósanlegum kosti fyrir klifur eða göngur í halla.
Þyngd: 870 g parið
Stærðir:
- Stuttir – Skóstærðir 31-38
- Meðal – Skóstærðir 38-45
- Langir – Skóstærðir 45-50