Cumulus Junior 300, 410g dúnsvefnpoki 5/3/-11°C

kr.30.000

SKU: 99100 Categories: , ,

Cumulus Junior 300 dúnsvefnpokinn vegur 410 g og af því eru 300 g af 850 fill power pólskum gæsadún í hæsta gæðaflokki. Innra og ytra byrði svefnpokans er úr Pertex Quantum sem er í senn ótrúlega létt, sterkt og mjúkt viðkomu. Pokinn hefur tvíhliða rennilás og að innanverðu er lítill vasi. Fyrir minnstu ferðalangana er hægt að stytta pokann að neðanverðu. Pakkaður er pokinn 2,8 lítrar að rúmmáli. Stærri poki úr neti fylgir til að hægt sé að geyma svefnpokann þannig að dúnninn varðveitist sem best.

Comfort: 5°C
Comfort Limit: 3°C
Extreme: -11°C

  • Nánari lýsing

Fylling: 300 grömm af 850 fill power (cuin) hágæða pólskum gæsadún sem er 96% dúnn og 4% fjaðrir
Þyngd: 410 g
Pökkuð stærð:  2,8 lítrar
Aukabúnaður: 2,8 lítra poki fyrir ferðalagið, stór geymslupoki úr neti
Hámarkshæð notanda: 145 cm
Ábyrgð: 10 ár

3 á lager

  • Lýsing

Cumulus Junior 300 dúnsvefnpokinn vegur 410 g og af því eru 300 g af 850 fill power pólskum gæsadún í hæsta gæðaflokki. Innra og ytra byrði svefnpokans er úr Pertex Quantum sem er í senn ótrúlega létt, sterkt og mjúkt viðkomu. Pokinn hefur tvíhliða rennilás og að innanverðu er lítill vasi. Fyrir minnstu ferðalangana er hægt að stytta pokann að neðanverðu. Pakkaður er pokinn 2,8 lítrar að rúmmáli. Stærri poki úr neti fylgir til að hægt sé að geyma svefnpokann þannig að dúnninn varðveitist sem best.

Comfort: 5°C
Comfort Limit: 3°C
Extreme: -11°C

  • Nánari lýsing

Fylling: 300 grömm af 850 fill power (cuin) hágæða pólskum gæsadún sem er 96% dúnn og 4% fjaðrir
Þyngd: 410 g
Pökkuð stærð:  2,8 lítrar
Aukabúnaður: 2,8 lítra poki fyrir ferðalagið, stór geymslupoki úr neti
Hámarkshæð notanda: 145 cm

  • Um Cumulus Svefnpoka

Cumulus dúnsvefnpokar eru þekktir af vönu fjallafólki fyrir einstök gæði og úrvals hráefni. Í pokana er notast við pólskan gæsadún.  Pólskur gæsadúnn er almennt betri að gæðum en kínverskur dúnn sem oft er notaður í fyllingar svefnpoka.  Í Póllandi er dúnsins aflað með mannúðlegum aðferðum.  Í Póllandi er bannað með lögum að plokka lifandi fugla og að neyða fæðu ofan í þá en engar slíkar reglugerðir eru til staðar í Kína.  Einstök gæði dúnsins gera Cumulus kleift að búa til svefnpoka sem eru í senn einstaklega hlýir, léttir og fyrirferðarlitlir. Allt eiginleikar sem skipta miklu máli þegar gengið er á fjöll.
Ytra og innra byrði pokanna er úr Pertex Quantum sem er í senn fislétt og sterkt. Fermetri af Pertex Quantum vegur minna en 29 grömm og þar af leiðandi eru pokarnir eins léttir og hugsast getur.