- Lýsing
Vönduð og hlý lambhúshetta frá ThermoWave. Kraginn nær niður fyrir hálsinn og fyrir vikið er hún afar hlý.
Efni: 100% Polyester
Þyngd efnis: 180 g/m2
Eiginleikar:
• Flatur lásasaumur sem ertir ekki húðina
• Fljótþornandi
• Losar raka á skilvirkan hátt