Acomay Dúnjakki Dömu

kr.30.000

SKU: N/A Categories: , , Tag:

Úlpa - dúnúlpur - dúnúlpa - Cumulus Incredilite Endurance dúnjakki

 

 

 

 

 

Acomay LADY úlpan er hönnuð sem auka millilag eða til notkunar dags daglega. Hún er lauflétt (aðeins 264 g) og tekur lítið pláss þegar henni er pakkað niður. 88 g af 850 cuin dún og vindþolið Pertex Quantum efni vernda gegn kulda og vindi. Þrír renndir vasar eru á jakkanum. Teygja við úlnlið og aðsniðinn hálskragi sjá til þess að auka þægindi og halda inni hitanum sem líkaminn framleiðir.

Efni: Pertex Quantum Pro, 35g/m2
Fylling: 88 g hágæða 850 cuin fill power pólskur gæsadúnn sem er 96% dúnn og 4% fjaðrir (Stærð M)
Þyngd: 264 g (Stærð M)

  • Framleitt í Póllandi úr dún sem er safnað við mannúðlegar aðstæður
  • 5 ára ábyrgð
  • Framleiðandi tekur við vörum til viðgerða eftir að ábyrgð rennur út

Clear

Úlpa - dúnúlpur - dúnúlpa - Cumulus Incredilite Endurance dúnjakki

Acomay LADY úlpan er hönnuð sem auka millilag eða til notkunar dags daglega. Hún er lauflétt (aðeins 264 g) og tekur lítið pláss þegar henni er pakkað niður. 88 g af 850 cuin dún og vindþolið Pertex Quantum efni vernda gegn kulda og vindi.

  • Heildarþyngd (stærð M): 264 g
  • Dúnfylling (stærð M): 88 g
  • Ummál pökkunarpoka (hæð/þvermál): 18/11 cm
  • Rúmmál pökkunarpoka: 1,5 l
  • 3 renndir vasar
  • Teygja við úlnliði
  • Aðsniðinn hálskragi
  • Framleitt í Póllandi úr dún sem er safnað við mannúðlegar aðstæður
  • 5 ára ábyrgð
  • Framleiðandi tekur við vörum til viðgerða eftir að ábyrgð rennur út

Um Cumulus

Cumulus framleiðir hágæða útivistarvörur og notar einungis bestu fáanlegu hráefni sem í boði eru.  Miðað er við að hafa vörurnar sem allra léttastar og fyrirferðarminnstar til að gera útivistarfólki kleift að pakka smátt og ferðast létt.  Í vörurnar er notast við léttustu og sterkustu efnin sem fáanleg eru eins og hágæða 850 fill power pólskan gæsadún sem er 96% dúnn og 4% fjaðrir.

Stærð

S, M, L, XL

Litur

Cherry Blossom, Svartur (Black)