DirectAlpine Guide Lady Hardshell Jakki Dömu

kr.57.000

directalpine

  • Lýsing

Hin framúrskarandi Guide skel frá Direct Alpine.  Frábær jakki fyrir allar krefjandi aðstæður. Tilvalinn í gönguferðir, fjallgöngur, fjallaklifur, skíðaferðir í alpana og alla almenna útivist. Lágmarksþyngd ásamt öllum þeim styrkleika sem krafist er af harðskel. Samblanda af léttustu sterku efnum á markaðnum, nákvæmu snið að mannslíkamanum, mörgum tæknilegum atriðum og framleiðslu með nútímatækni og vistvænni í huga gera þetta að hinni fullkomnu skel sem veldur aldrei vonbrigðum. Fullvissa, þægindi og vernd gegn slæmu veðri fyrir öll þín ævintýri á landsbyggðinni.

Eiginleikar:

  • Vatnsheldni 20.000mm H2O / 39.000 g/m2/24 hr.
  • Áföst hetta með strekkingarteygjum allan hringinn. Hægt að teygja hettu yfir hjálm.
  • Hækkað hálsmál til að vernda andlitið + loftunargöt, ósamhverfur rennilás sem truflar ekki andlitið; seglar meðfram hálsmáli leyfa skorðun svo andlit eða háls fái aukna loftun.
  • Stór vasi að framan til að geyma stærri hluti; lítill vasi að innan. Aukavasi á tvíhöfða með fjarlægjanlegum Recco snjóflóðaendurvarpa.
  • Teygja í bakhluta hjá mitti, sérstaklega sniðin að kvenlíkamanum (og fyrir aukna samloðun við bakið).
  • Framlengdur bakhluti fyrir fullnægjandi vernd.
  • Frábær loftun.
  • Rennd loftunargöt á síðum með auðvelt aðgengi, jafnvel með bakpoka, rennilásar teygja sig framarlega og veita aðgengi að vösum í innri lögum.
  • Miðlægur rennilás með tvíhliða rennum.
  • Ermar sniðnar að líkamanum, franskur rennilás fneðst á ermum.
  • Tengipunktar á neðanverðum bak og framhluta sem hægt er að festa ól á til að koma í veg fyrir að jakki geti runnið upp. (Hægt að panta sérsniðna ól hjá directalpine)
  • Hækkaður framhluti fyrir aukinn hreyfanleika fóta í upphækkunum.
  • YKK-rennilásar.
  • Framleitt í Tékklandi.
  • Vistvæn framleiðsla

 

Efni: þriggja laga húðuð harðskel. Fyrsta lag (yst): Háorku-hagnýtt efni (100% PAD), Durable Water Repellant, PFOA laust. Annað lag (filma): GELANOTS HB 20.000mm H2O / 39.000 g/m2/24 hr. (B-1) (100% PUR): Þriðja lag (innst): (100% PES). Styrking á öxlum og baki: GELANOTS 20.000mm H2O / 20.000 g/m2/24hr. 100% lokaðir saumar.

Clear

directalpine

GUIDE LADY is the top quality technical jacket every woman should have; a clear choice for trips to the mountains, alpine skiing or demanding treks. The main features of this model are minimal weight, great packability and, at the same time, as long-lasting and robust as a classic three-layer hardshell. The wonderful parameters of the membrane and backed seams keeps it waterproof. The jacket has a precise, anatomically fitting cut, a range of technical details and makes use of modern technology. All this makes it a top quality mountain jacket even for extreme conditions. A model for the active woman who lives for the outdoors and wants to feel good in every kind of weather.

Features

  • Firm hood with multidirectional adjustment, can be pulled over a helmet.
  • Shaped collar front, an asymmetrical central zip which doesn’t touch the face, the unzipped insert can be secured (by magnets) to the inside of the hood.
  • Central two-way zip with an inner protective hem.
  • Two large front pockets, one inner zip pocket, an additional pocket on the sleeve to hold a Recco signal reflector (a device to aid mountain rescue searchers in case of avalanche).
  • Side vents easily accessible even when wearing a backpack. Zips extending into the front panel giving access to pockets in the base layer.
  • Uses materials with wonderful breathability.
  • Anatomically shaped sleeves with adjustable cuffs.
  • YKK zips.
  • Extended rear part.

Material

Main: 3L GELANOTS HB hardshell

(100% Nylon, DWR) 20.000 mm H2O/39.000 g/m2/24H – [H02]

 

Litur

Blár/Dökkgrár (Black/Anthracite), Brick, Fjólublár (Violet), Menthol, Ocean, Svartur/Bleikur (Black/Rose)

Stærð

S, M, L, XL, XXL