Klassísk jökla- og fjallaexi fyrir aðhliða notkun frá Stubai sem fer vel í lófa. Sterk stál ísexi með bognu skafti fetli og gúmmigripi.
Pro Star flokkast sem Type 1 ísexi – góð í snjó og ís, en ekki hönnuð fyrir bratt ís- og klettaklifur.
Stærðir: 52 cm / 59 cm / 66 cm / 73 cm
Þyngð: 615 g / 650 g / 685 g / 715 g
Stál haus og skaft
Gúmmí hlíf fyrir gadda
Vottað samkvæmt EN 13089:2011 + A1:2105 Typ 2