DirectAlpine Guide Hardshell Jakki Herra

kr.57.000

directalpine

Frábær jakki fyrir allar krefjandi aðstæður. Tilvalinn í gönguferðir, fjallgöngur, fjallaklifur, skíðaferðir í alpana og alla almenna útivist. Lágmarksþyngd ásamt öllum þeim styrkleika sem krafist er af harðskel. Samblanda af léttustu sterku efnum á markaðnum, nákvæmu snið að mannslíkamanum, mörgum tæknilegum atriðum og framleiðslu með nútímatækni og vistvænni í huga gera þetta að hinni fullkomnu skel sem veldur aldrei vonbrigðum. Fullvissa, þægindi og vernd gegn slæmu veðri fyrir öll þín ævintýri á landsbyggðinni.

Direct Alpine Guide 6.0 er einn tæknivæddasti harðskelja jakki á markaðnum og býður hönnuni upp á fjölmörg smáatriði sem auka notagildi hans. Hann sem er bæði léttur og slitþolinn hentar vel í fjallamensku, göngur og á skíði.
Jakkinn hefur hátt hálsmál með loftunargötum og ósamhverfum rennilás sem verndar andlit. Á bakhluta jakkans er teygja í mittinu svo að jakkin liggur vel að baki og að neðan er bakhlutinn framlengdur svo að jakkinn veiti fullnægjandi vernd sama hver hreyfing þín er.

 

Eiginleikar:

  • Vatnsheldni 20.000mm H2O / 39.000 g/m2/24 hr.
  • Áföst hetta með strekkingarteygjum allan hringinn. Hægt að teygja hettu yfir hjálm.
  • Hækkað hálsmál til að vernda andlitið + loftunargöt, ósamhverfur rennilás sem truflar ekki andlitið; seglar meðfram hálsmáli leyfa skorðun svo andlit eða háls fái aukna loftun.
  • Stór vasi að framan til að geyma stærri hluti; lítill vasi að innan. Aukavasi á tvíhöfða með fjarlægjanlegum Recco snjóflóðaendurvarpa.
  • Teygja í bakhluta hjá mittismáli (fyrir betri samloðun við bakið)
  • Framlengdur bakhluti fyrir fullnægjandi vernd.
  • Frábær loftun.
  • Rennd loftunargöt á síðum með auðvelt aðgengi, jafnvel með bakpoka, rennilásar teygja sig framarlega og veita aðgengi að vösum í innri lögum.
  • Miðlægur rennilás með tvíhliða rennum.
  • Ermar sniðnar að líkamanum, franskur rennilás fremst á ermum.
  • Tengipunktar á neðanverðum bak og framhluta sem hægt er að festa ól á til að koma í veg fyrir að jakki geti runnið upp. (Hægt að panta sérsniðna ól hjá directalpine)
  • Hækkaður framhluti fyrir aukinn hreyfanleika fóta í upphækunum.
  • YKK-rennilásar.
  • Framleitt í Tékklandi.
  • Vistvæn framleiðsla

Efni – þriggja laga húðuð harðskel:

  • Fyrsta lag (yst): Háorku-hagnýtt efni (100% PAD), Durable Water Repellant, PFOA laust
  • Annað lag (filma): GELANOTS HB 20.000mm H2O / 39.000 g/m2/24 hr. (B-1) (100% PUR)
  • Þriðja lag (innst): (100% PES)
  • Styrking á öxlum og baki: GELANOTS 20.000mm H2O / 20.000 g/m2/24hr

Þyngd: ~416 grömm (L)

Clear

directalpine

This top quality protective jacket for the most demanding exertions has been given an adjusted cut and a more resistant material used for the collar and cuffs to give it a longer user life. 

Guide is the ideal jacket for mountaineering, hiking and alpine skiing. It has minimal weight and, at the same time, the durability of classic hardshell. The combination of resistant materials, minimal weight, precise anatomically-fitting cut, a range of technical details and the use of modern technology makes this the ideal functional back-up jacket that will never let you down. Assuredness, comfort and protection against inclement weather for all your adventures in the wild.

Features

  • Stiff hood with multidirectional adjustment which can be pulled over a helmet.
  • Raised front collar to protect the face, ventilation openings, an asymmetrical central zip which doesn‘t touch the face, the unzipped insert can be secured (by magnets) to the inside of the hood.
  • Reinforced front collar, shoulders, rear part, cuffs. Large bellows front pocket, one inner zip pocket, an additional pocket on the sleeve with a space for a Recco signal reflector.
  • Central two-way zip with protective inner hem.
  • Uses materials with wonderful breathability.
  • Side vents which are easily reachable even when wearing a backpack, zips extending into the front part giving access to base layer pockets.
  • Back part elasticated at the waist to make it more figure hugging at the back.
  • Anatomically shaped sleeves with adjustable, reinforced cuffs. Shaped bottom edge for comfortable leg movement, extended rear part.

Material

Main: 3L GELANOTS HB hardshell

(100% Nylon,DWR) 20.000 mm H2O/39.000 g/m2/24H – [H02]

Support: 3L GELANOTS hardshell

(100% Nylon, DWR) 20.000 mm H2O/20.000 g/m2/24H – [H03]

Weight: 416 g (L)

Sizes: S, M, L, XL, XXL

Style: REGULAR FIT

Litur

Blár/Indigoblár (Blue/Indigo), Grænn/Indigóblár (Green/Indigo), Indigo/brick, Ocean, Rauður/Blár/Gulur (Limited Edition Red/Blue/Yellow), Rauður/Dökkgrár (Red/Anthracite), Svartur/Blár (Black/Petrol)

Stærð

S, M, L, XL, XXL

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
E
E.A.B.
Stærð:: Stenst væntingar / True to size
Ending:: Mjög góður / Very Good
Myndir þú mæla með þessari vöru til vinar?: Já / Yes
Áreiðanleiki