DirectAlpine Talung Lady Hardshell Jakki Dömu

kr.38.000

directalpine

Talung
Praktískur og vatnsheldur 3ja laga harðskelja jakki sem hentar flestum gerðum útivistar. Létt 3ja laga efni gefur frábæra vatnsvörn og öndun á sama tíma. Hettan er stillanleg og með nettum skerm. Axlir og hliðarpartar eru styrktir til að veita jakkanum aukna slitvörn. Tveir hliðarvasar, rúmur brjóstvasi og einn innávasi. Auðvelt er að nálgast renndu hliðarvasana sitthvoru megin á jakkanum, jafnvel þegar notað er klifurbelti eða bakpoki með mjaðmaól. Aðsniðnar ermar með rennilásum að aftan til loftunar.
Teygja í bakhluta hjá mittismáli gerir jakkanum kleift að liggja vel að líkamanum ásamt aðsniðnu stroffi að neðanverðu sem auðvelt er stilla með dragböndum. Bakhluti jakkans er örlítið síðari.

Efni – þriggja laga húðuð harðskel:

  • Aðalefni: 3L DERMIZAX hardshell (100% Nylon, DWR) 20.000 mm H2O/8.000 g/m2/24H
  • Styrking á öxlum og baki: 3L GELANOTS Hardshell (100% Nylon, DWR) 20.000 mm H2O/20.000 g/m2/24H

Þyngd: ~318 grömm (M)

Clear

directalpine

A ladies’ version of our highly acclaimed Talung hardshell hiking jacket. This practical waterproof jacket has a simple construction but, thanks to its carefully worked cut, it fits perfectly. It offers the wearer wonderful comfort as well as great protection from inclement weather. The precisely cut peaked hood and two-directional adjustment won’t limit your view. Two roomy main zip pockets along with with one breast pocket and one inside pocket are sufficient to carry everything you need. The jacket has an extended cut to give extra protection. The decorative stitching around the pockets, in the bottom hem and cuff endings underlines the feminine appearance of this model. This is an ideal jacket, not just for hiking and medium strenuous activities in the mountains but also for everyday casual wear.

Features

  • Stiffened hood with adjustment.
  • Ventilation openings in the back of the sleeves, easily reachable even when wearing a backpack.
  • Easily accessible side pockets, one spacious breast pocket.
  • Adjustable strap in the rear panel (for a closer fit to the back).
  • Anatomically shaped sleeves; adjustable cuff opening.
  • Extended back section.

Material

  • Main: 3L DERMIZAX hardshell (100% Nylon, DWR) 20.000 mm H2O/8.000 g/m2/24H – [H04]
  • Support: 3L GELANOTS Hardshell (100% Nylon, DWR) 20.000 mm H2O/20.000 g/m2/24H – [H03]

Weight: 318 g (M)

Sizes: S, M, L, XL, XXL

Style: REGULAR FIT

Stærð

XS, S, M, L, XL, XXL

Litur

Palisander, Svartur (Black)

Customer Reviews

Based on 1 review
100%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
F
F.S.
Æðislegur jakki!

Ég eignaðist þennan jakka í fyrra og hann er æði! Ég nota hann mikið í útivist í allskonar veðri og hann stenst allar væntingar. Hann andar vel og er vel vatnsheldur en ég fór m.a. bakvið Seljalandsfoss í honum í vindi það sem fossinn frussaðist yfir gesti og gangandi og ég var skraufþurr undir jakkanum 👌🏼 Einnig er hann mjúkur og teygjanlegur svo gott er að hreyfa sig í honum.
Mæli mikið með þessum og hann hentar mjög vel fyrir íslenskar aðstæður 😄
Læt mynd fylgja með frá ferðinni bakvið Seljalandsfoss til að sýna aðstæðurnar sem jakkinn hélt mér þurri í 💦